Vigdís Birna Grétarsdóttir (IS)
Dansverkstæðið, Hjarðarhagi 47
Miðvikudaginn 13. nóvember - 17:30-18:00
Frítt
Aðgengi: Á Dansverkstæðinu er hjólastólaaðgengi og aðgengileg klósett. Sýningin er aðgengileg fyrir heyrnarskerta, allan aldur og einnig er hjólastólaaðgengi.
Hvörf
Hvörf er hljóð-sjónrænt verk í einhvers konar innsetningar formi. Það er heimur sem að við bjuggum til og viljum bjóða ykkur að stíga inn í og vera til í með okkur í nokkur augnablik.
Um listamanninn
Vigdís Birna Grétarsdóttir útskrifaðist af samtímadansbraut Listaháskóla Íslands vorið 2024. Útskriftarverkið hennar, stimm, sameinaði hana hópi af einhverfu listafólki og vinum sem hefur haldið áfram að vinna saman síðan. Hópurinn sýndi stimm aftur á Reykjavík Fringe í sumar og fékk þá Baltic Nordic Fringe Network Award. Í lok sumars tóku nokkrir meðlimir hópsins þátt í sumar residensíu Reykjavík Dance Festival þar sem vinnan að þessu verki byrjaði formlega. Í augnablikinu starfar hópurinn undir nafni Vigdísar og er hún titlaður (dans)höfundur.
Stimm (IS)
Dansverkstæðið, Hjarðarhagi 47
Wednesday 13th of November - 17:30-18:00
Free
Accessibility: Dansverkstæðið has wheelchair access and accessible toilets. The exhibition is suitable for deaf and all ages, also wheelchair accessible.
Stimm
Moments on a Dancefloor is a photography exhibition that captures the essence of the dancefloor. It was created parallel to the filming of Arkív, a collection of dance video portraits of dancers and choreographers working in Iceland that will be premiered in its entirety in the summer of 2024.
About the artists
Notalegur Félagsskapur is a collaboration of three Icelandic dance artists: Erla Rut Mathiesen, Eydís Rose Vilmundardóttir and Sara Margrét Ragnarsdóttir. Their collective curiosity lies in the diverse power of the dancefloor.