Vilborg Ólafsdóttir (IS)
FRIÐARÁSTAND
Fimmtudagur 14. nóvember - Sunnudagur 17. nóvember 11:00 - 20:00
Sunnusalur 2. hæð, Iðnó
Frítt
Aðgengi: Í Iðnó er hjólastólaaðgengi og aðgengileg salerni. Verkið er innsetning og má koma og fara eins og maður vill
List í öllum sínum formum er öflugt verkfæri sem býður okkur að sjá hlutverk okkar, fagleg og persónuleg og búningana sem við klæðumst þegar við sinnum þeim, frá nýju sjónarhorni sem getur hjálpað okkur að finna upp nýjar leiðir til að umgangast hvert annað, nýjar leiðir til að tjá okkur, ferðast, byggja eitthvað og eyðileggja. Nú ert þú að leika þig. Þig á dansfestivali. Sviðið er friðsamur staður og þú ert með tæki í vasanum sem sýnir þér þjóðarmorð í beinni útsendingu ef þú vilt. Skoðaðu þig. Hvað ertu að pæla? Í hverju ertu? Áttu einhverja óvini? Hvaða fólk er vinir þínir?
Vilborg Ólafsdóttir er stofnandi og leikstjóri Kviss búmm bang og sérfræðingur í alþjóðasamskiptum.
Leiðbeiningar, vangaveltur og skoðanir eru hennar eigin.
Höfundur: Vilborg Ólafsdóttir
Vilborg Ólafsdóttir (IS)
ACTS OF PEACE
Thursday 14th - Sunday 17th November, 11:00 - 20:00
Sunnusalur 2. floor, Iðnó
Free
Access: Iðnó has wheelchair access and accessible toilets. This is an installation where people can come and go as they wish
Art in all its forms is a powerful tool that invites us to question our own pre-written professional scripts, our roles and our costumes. It gives us a chance to reinvent our ways of interacting, walking and talking, building and destroying. You are at an art festival. That's the role you are playing at the moment: you at an art festival. Your scene is set in a peaceful place with the live stream of the most documented genocide in history, easily accessable on a device in your pocket. Now take a close look at yourself. What are you thinking? What are you wearing? Do you have any enemies? And more importantly, who are your friends?
Vilborg Ólafsdóttir is a director in the theater company Kviss búmm bang and specialist in International Affairs. Instructions, views and opinions are her own.
Creation: Vilborg Ólafsdóttir